Amerískar pönnukökur

Leiðbeiningar

Skref 1

Hrærið saman hveiti, lyftiduft og salt.

SKREF 2

Bætið útí mjólk, egg og bráðið smjör, ekki hræra of mikið.

SKREF 3

Steikið á pönnu.

hráefni

1 bolli Hveiti

1 ½ tsk Lyftiduft

¼ tsk Salt

1 bolli Mjólk

1 msk brætt Smjör

1 Egg