Brúnkaka 

Leiðbeiningar

Skref 1

Þurrefni fyrst síðan blautefni. Setja í brauðform og baka við blástur í 45-50 mín við 170-175 gráður.

hráefni

200gr Smjör

100gr Flórsykur (1 ¾ dl)

125gr Sykur (1 ½ dl)

1 dl Kakó

5 Egg

200gr Hveiti (3 ¼ dl)

2 tsk Lyftiduft