Chilicon Queso (súpa)

Leiðbeiningar

Skref 1

Brúnið hakkið, bætið lauk í og látið krauma þar til laukurinn er meyr.

SKREF 2

Blandið baunum, tómatpuré, tómötum, chilliduft, salti og kartöflum útí og sjóðið í lokuðum potti í 30 mín eða lengur, hræra öðru hvoru.

SKREF 3

Blandið grænmetissoði og grænmeti útí, gott að bera fram með rifnum osti. Gott að setja rjómast útí líka.

hráefni

500gr Nautahakk

½ bolli saxaður Laukur

2 bollar Nýrnabaunir (1 dós)

1 stór dós Tómatpuré

1 dós Tómatar

1 msk Chilliduft

1 tsk Salt

2 Grænmetisteningar í 2 bolla af vatni

1-2 stk Sætar kartöflur

Frosið grænmeti