Dökk kaka með hvítu kremi 

Leiðbeiningar

Skref 1

Fyrir degið er allt nema vatnið sett í skál og hrært. Vatninu svo bætt við og hrært vel.

SKREF 2

Bakað í miðjum ofni á 150 gráðum í c.a. klukkutíma.

SKREF 3

Allt fyrir kremið er sett í hrærisvél og síðan á kökuna.

hráefni

5 dl Hveiti

5 dl Sykur

1 ¾ dl Kakó

2 tsk Matarsódi

2 stór Egg

2 ½ dl Súrmjólk/AB mjólk

2 ½ dl Matarolía

1 tsk Vanilludropar

2 ½ dl heitt Vatn

1 tsk Salt

hráefni - Krem

115gr mjúkt smjör

225gr Rjómaostur

480gr Flórsykur

1 tsk Vanilludropar