
Leiðbeiningar
Skref 1
Bökunarpappír í ofnskuffu. Þeytið saman egg og sykur. Blandið saman kartföflumjöl, kakó og lyftiduft. Hrærið saman við eggjahræruna.
SKREF 2
Bakið 250 gráður í ca 5 mín.
SKREF 3
Strá sykri yfir rúllutertuna og hvolfa henni á smjörpappír eða rakan klút eftir að hún kemur út úr ofninum.
SKREF 4
Hrærið saman smjör og flórsykur svo vanillusykur og eggjarauðu og smyrjið á kökuna.
hráefni
3 Egg
1 ½ dl sykur
¾ dl Kartöflumjöl
2 msk Kakó
1 tsk Lyftiduft
hráefni - Fylling
150gr Smjörlíki
2 dl Flórsykur
2 tsk Vanillusykur
1 Eggjarauða