Hrísmuffins 

Leiðbeiningar

Skref 1

Sýróp, smjör og súkkulaði hitað í potti við lítinn hita. Potturinn tekinn af og svo rice krispies sett útí. Hægt að setja í muffins form eða fletja út í ofnskuffu.

hráefni

110gr Súkkulaði

60gr Smjör

5 msk Sýróp

100gr Hrís (Rice Krispies)