
Leiðbeiningar
Skref
Nota skal humar sem eru jafnstórir. Íslenskt smjör og smá olía sett á pönnu og hita pönnuna vel og lækkað svo á 7. Humarinn settur á með salti og hvítlaukdufi. Steiktur sirka 2 mín á hvori hlið, hann er glær eins og fiskur ef hann er ekki til. Ef það er mikill humar setja bara 8 stykki í einu svo þeir soðni ekki. Allur humarinn svo settur á pönnuna, lækka hitan og hella rjóma yfir, sirka 1 líter. Sósa á að fljóta vel yfir humarinn á pönnunni notið ljósan sósu jafnara til að þykkja sósuna. Athugið að sósan þykknar þegar sýður þannig ekki nota mikið í einu. Berið fram með ristuðu brauði.