
Leiðbeiningar
Skref 1
Bræðið smjörið og blandað því saman við 3 dl af vatni. Setjið heilhveiti, salt og ger í skál. Hrærið smjör vatninu saman við.
SKREF 2
Bætið hvíta hveitinu útí smá saman. Hrærið og hnoðið.
SKREF 3
Smyrjið skál með matarolíu og setjið deigið í lokið með plastfilmu og látið deigið hefjast í 20 mín. Hnoðið degið og rúllið í lengur.
SKREF 4
Skerið í bita og mótið bollur. Leggjið þær á plötu. Látið þær hefjast í 20 mín og penslið.
SKREF 5
Bakið í 15 mín á 200 gráðum með blæstri.
hráefni
4 tsk Þurrger
5 dl volgt Vatn
1 ½ tsk Salt
100gr Smjör
200gr Heilhveiti
500gr Glútenlaust hveiti / Hveiti
Egg til pennslunar