Hvítlauksbrauð 

Leiðbeiningar

Skref 1

Hefast í 30-60 mín. Hnoða þá betur, svo fletja út á bökunarplötu.

SKREF 2

Strá osti yfir og hvítlauksdufti.

SKREF 3

Þegar brauðið kemur út úr ofninum þarf að pensla smá olíu yfir brauðið og smá salti sáldrað yfir.

hráefni

3 dl volgt Vatn í skál

3 tsk Þurrger

2 tsk Sykur

1 tsk salt

Hveiti þangað til hægt er að hræra saman með fingrum.

Rifinn ostur

Hvítlauksduft