Kókosbolluterta 

Leiðbeiningar

Skref 1

Þeytja saman egg og sykur. Hveiti og lyftiduftið sett útí og síðast súkkulaðið.

SKREF 2

Bakað í tveimur vel smurðum formum við 200 gráður (blásturofn 175 gráður). Í 20 mín. Látið kólna áður en tekið er úr formunum.

SKREF 3

Skera hverja kókosbollu í þrennt. Rjóminn þeyttur og settur ásamt kókos bollunum á milli botnana. Tertan þolir vel að vera fryst.

hráefni

4 Egg

125gr Sykur

100gr Suðusúkkulaði (brytjað)

1 tsk Lyftiduft

2 msk Hveiti

hráefni - Fylling

1 Peli Rjómi

4 Kókosbollur