Kókoskúlur 

Leiðbeiningar

Skref 1

Blanda öllu vel saman og búa til kúlur, kæla í 15-20 mín.

hráefni

200gr mjúkt Smjör

1 dl Sykur

5 dl Haframjöl

4 msk Kakó

2 stk vanilludropar

Kókosmjöl tl að velta upp úr