Krabbaréttur 

Leiðbeiningar

Skref 1

Eldað í ofni með blæstri 30 mín við 180 gráður.

hráefni

1 dós Sýrður rjómi 36%

1 dós Sýrður rjómi 18%

1 ½ dl Rjómi

1 pakki Krabbakjöt 250gr

1 tsk Laukduft

1 tsk Season all

½ tsk Karrý

200gr Sveppir + safi

300gr Aspas

100gr Skinka

100gr Ostur

10 sneiðar Samlokubrauð sirka