
Leiðbeiningar
Skref 1
Blanda saman sykri, brúnun sykri og eggjahvítum saman og þeyta vel. Bæta síðan Rice Crispies og balnda rólega.
SKREF 2
Leggja tvo botna og hafa þá u.þ.b 26 tommu í þvermál. Bakað við 150 C í 1 klst.
SKREF 3
Bræðið saman þristana, rjóman og smjörið og kælið til hliðar.
SKREF 4
Setjið helminginn af þrista blöndunni á fyrsta botninn svo þeyttan rjóma ofaná.
SKREF 5
Setjið hinn botninn ofan á og skreytið með restinni af þrista blöndunni, þristum og jarðaberjum.
hráefni - Botn
4 Eggjahvítur
180gr Sykur
40gr Brúnn Sykur
1 dl Rice Crispies
hráefni - Krem
200gr Þristur (4stk)
2 msk Rjómi
1 tsk Smjör
5 dl Rjómi (Þeyttur)