Marenspai 

Leiðbeiningar

Skref 1

Þeyttur rjómi í botnin á íláti, svo brotinn marens, kíví, jarðaber.

SKREF 2

Bræðið After Eight í vatnsbaði 6 stk + 1 ½ msk vatn, setja svo útí rjóman, mylja romm kúlur og setja útí 8-10 stk. Setja yfir og skreytt.

hráefni

2 Brúnir Marens botnar keyptir

2 pelar Rjómi (deilt í tvennt)

After eight

Romm kúlur

Kívi

Jarðaber