Marmarakaka 

Leiðbeiningar

Skref 1

Hrærir saman egg og sykur. Setjið eggarauðurnar saman við, eina í einu.

SKREF 2

Setjið þá hveiti, lyftiduft út í svo mjólk og hrærið vel.

SKREF 3

Stífþeytið eggjahvítunar og blandið þeim varlega út í. Setjið ⅓ af deiginu í aðra skál og hrærið við það kakó og vanillusykur.

SKREF 4

Deigin eru sett til skiptis í brauðform og bakast 175 gráður í 50 mín (blástur).

hráefni

150gr Smjör eða Smjörlíki

2 ½ dl Sykur

3 Eggjarauður

3 dl Hveiti

1 tsk Lyftiduft

1 dl Mjólk eða Rjómi

3 Eggjahvítur

1 ½ msk Kakó

1 tsk Vanillusykur