
Leiðbeiningar
Skref 1
Smjör, púðursykur, sykur, karmellubúðingur hrært vel saman.
SKREF 2
Eggjum bætt eitt í einu og hrært vel og svo hveitið og matarsódi.
SKREF 3
Vanillusykur bætt í og svo M&M'S ofaná.
SKREF 4
Kökunar frekar stórar, bakað við 180 gráður í 12-17 mín á blæstri.
hráefni
150gr Smjör
200gr Púðursykur
50gr Sykur
1 pakki af Karmellubúðingi
1 tsk Vanillusykur
2 Egg
270gr Hveiti
1 tsk Matarsódi
150gr M&M'S (Setjið ofan á kökunar)