
Leiðbeiningar
Skref 1
Blanda saman majo og sýrður rjóma. Saxa laukinn og bæta útí. Skera ostinn í litla bita og blanda útí. Skera skinku og pepperóní og blanda saman við ásamt skornum vínberjunum.
Meira
Gott að láta salatið standa í kæli í nokkra tíma eða yfir nótt. Má líka nota jalapenó ost eða einhverja aðra osta
hráefni
200gr Majónes
150gr Sýrpur Rjómi
½ stk Hvítur laukur
50gr Pepperóní
Sirka 20 stk Vínrauð vínber
100gr Hrá skinka eða önnur skinka
1 stk Papríkuostur
2 stk Pepperóníostur