Peruterta 

Leiðbeiningar

Skref 1

Rjómi þeyttur, geymdur í ískap. Eggjarauður þeyttar saman við flórsykur.

SKREF 2

Súkkulaði brætt í vatnsbaði og blandað saman við. Flórsykur, eggjarauður og rjóminn útí.

SKREF 3

½ af kreminu á milli og restinn ofan á. Skreytist með perum.

hráefni

2 Svampbotnar keyptir

2 pelar Rjómi

100gr Suðusúkkulaði

3 Eggjarauður

3-4 msk Flórsykur

1 Peru dós