Salthnetuterta 

Leiðbeiningar

Skref 1

Bakað 150-175 gráður.

hráefni

500gr Salthnetur

40 stk Ritzskex

6 Eggjahvítur

6 dl Sykur

2 tsk Vanilludropar

hráefni - Fylling

½ dós Ferskjur

¼ Rjómi