Sandhorn 

Leiðbeiningar

Skref 1

Allt blandað saman og hnoðað þangað til sprungulaust.

SKREF 2

Rúllað í lengjur, ekki þykkar. Skerið í u.þ.b 8 cm bita og búnar til skeifur.

SKREF 3

Bakið við 180-200 gráður þar til ljósbrúnar. Kælið. Dýfið endunum í bráðið súkkulaði.

hráefni

150gr Sykur

220gr Smjörlíki

500gr Hveiti

2 Egg

2 tsk Lyftiduft

8 tsk Vanillusykur

4 msk kalt Vatn

1 tsk vanilludropar

2 stk Súkkulaðiplötur