
Leiðbeiningar
Skref 1
Bakað með blæstri 170 gráður í 60 mín eða þangað til hægt er að stinga hníf ofan í miðjuna á kökunni og hann kemur til baka hreinn.
hráefni
175gr Speltmjöl
50gr Maísínamjöl
2 tsk Matarsódi
3 Bananar
½ dl Ólívíuolía
3 msk Hunang
2 Egg