Súkkulaðikaka (Elín) 

Leiðbeiningar

Skref 1

Egg og sykur hrært saman með sleif. Súkkulaði og smjör brætt saman.

SKREF 2

Hveitið hrært saman við eggin og sykurinn og síðan er súkkulaðinu og smjörinu bætt við.

SKREF 3

Bakað í sirka 30 min á 180 gráðum.

SKREF 4

Hrefni í kremið er allt brætt sman í pott og sett ofaná kökuna.

hráefni

4 Egg

2 dl Sykur

1 dl Hveiti

200gr Suðusúkkulaði

200gr Smjör

hráefni - Krem

150gr Suðusúkkulaði

2 msk Sýróp

75gr Smjör