
Leiðbeiningar
Skref 1
Sykur og egg þeytt með handþeytara.
SKREF 2
Hveiti, lyftiduft og mjólk bætt við.
SKREF 3
Vanilludropar og brætt smjörlíki útí.
SKREF 4
Súkkulaði spænir hrætt saman við með sleif.
SKREF 5
Bökunarpappír settur á plötunna og deigið á pappírinn. Hver bolla á að vera 1 msk.
SKREF 6
Bakið við blástur á 190 í 15-20 mín.
hráefni
250gr Hveiti
125gr Smjörlíki (brætt)
125gr Sykur
2 Egg
1 dl Mjólk
1 ½ Lyftiduft
2 tsk Vanilludropar
100gr Súkkulaðispænir