Tortillarúllur 

Leiðbeiningar

Skref 1

Allt í hrærivél. Smurt á tortillur, rúllað og skorið. Gott í kæli yfir nótt áður en skorið.

hráefni

4-5 sneiðar söxuð skinka

½ rauð söxuð papríka

2 tsk Chilliduft

250gr Rjómaostur

2 Vorlaukar má líka nota í staðinn (3 msk blaðlaukur + 3 msk rauðlaukur)

1 pakki mjúkar tortillur