Vatndeigsbollur 

Leiðbeiningar

Skref 1

Smjörlíkið og vatnið í pott og sýður. Setur hveitið útí og hrærir þangað til er laust frá pottinum.

SKREF 2

Sett í skál og saltað og sykrað. Látið kólna allveg.

SKREF 3

Svo í hrærivélaskál og sett 1 egg í einu. Hrærið vel.

SKREF 4

Sett með skeið við plötu inni ofn á blæstri við 200 gráður þar til giltar.

hráefni

75gr Smjörlíki

1 ¼ dl Vatn

75gr Hveiti

3 Egg

Pínulítið salt og sykur