Bananabrauð (Ragna)

Leiðbeiningar

Skref 1

Sett í brauðform og bakað með blæstri 180 gráður þangað til hægt er að stinga hníf ofan í miðjuna á bruðsins og hann kemur til baka hreinn.

hráefni

2 Mjög þroskaðir bananar

2 Bollar Hveiti

1/2 Bollar Sykur

1 tsk Lyftiduft

1 task Matarsódi

Mjólk eftir smekk