eplakaka

Leiðbeiningar

Skref 1

Þurrefni blandað saman fyrst svo blautefni.

SKREF 2

Afhýfið eplin takið kjarnan úr og skerið eplin í bita. Setjið bitana út í deigið og hrærið með sleif. Skera eplaskífur og setja ofaná kökuna áður enn hún fer inn í ofn, strá kanillsykur yfir líka.

SKREF 3

Bakið við blástur 180 gráður þangað til hægt er að stinga hníf ofan í miðjuna á kökunni og hann kemur til baka hreinn.

SKREF 4

Berið fram heita með rjóma og/eða ís.

hráefni

5 Græn/Rauð Epli

150gr Toblerone (saxað)

Rifið Marsípan

2 dl Hveiti

2 dl Sykur

1 Stórt Egg

1 tsk Lyftiduft

2 dl Kókosmjöl

2 msk Kanillsykur