Heitur Réttur (Osta)

Leiðbeiningar

Skref 1

Camembert og rjómi brætt í potti. Skinka og papríka skorið og sett út í.

SKREF 2

Hellt yfir rifið brauð í eldföstu móti rifnum ost dreift yfir.

SKREF 3

Eldar ofni á 170 gráður í u.þ.b 30 mín eða þegar orðið heitt og osturinn bræddur.

hráefni

1 Camembert ostur

1/4 Pakki Rjómi

Skinka

Paprika (græn og rauð)

Rifið brauð