
Leiðbeiningar
Skref 1
Öllu hrært saman.
SKREF 2
Bökunarpappír settur á ofnskúffu. Degiinu dreyft þunnt á ofnplötuna.
SKREF 3
Sjávarsalti sáldrað yfir.
SKREF 4
Sett inn í ofn með blæstri og á 180 gráður þar til orðið gullið og stökkt.
hráefni
170gr Glútenlaust Hveiti
4 dl Fræ (eftir smekk og gott að blanda fræjum saman)
1 tsk Sjávarsalt
4 dl Volgt Vatn
3/4 dl Ólivíuolía