
Leiðbeiningar
Skref 1
Hnoðið saman sykur, smjör og 1 egg. Bætið þurrefnunum útí.
SKREF 2
Rúllið í lengjum og skerið. Hrærið síðara eggið með galfi og dýfið efra borði sneiðana í það og síðan í kókosmjölið.
SKREF 3
Bakið með blásti á 190 gráðum þangað til kökunar eru ljósbrúnar.
hráefni
160gr Sykur
200gr Smjör
300gr Hveiti
2 Egg
2 tsk lyftiduft
¼ tsk kjartasalt
Kókosmjöl