Mömmukökur

Leiðbeiningar

Skref 1

Þurrefni fyrst svo blautt. Smjörkrem á milli kaka.

Skref 2

Bakið á 175-200 gráðum þar til giltar.

hráefni

500gr Hveiti

125gr Sykur

125gr Smjörlíki

250gr Sýróp

2 tsk Engifer

1 tsk Natron

1 Egg