Sólskinskaka

Leiðbeiningar

Skref 1

Blanda rjóma, sykri og sýrópi saman í pott. Hræra stöðugt í og sjóða þangað til sleifarfarið sést.

SKREF 2

Bæta þá smjöri og vanilludropum út í. Ausa kreminu yfir volgu.

SKREF 3

Deigið er sett í hringlaga form með gat í miðju þess. Bökuð við 180 gráður blæstri þangað til hægt er að stinga hníf ofan í miðjuna á kökunni og hann kemur til baka hreinn.

hráefni

120gr Smjörlíki

1 ½ dl Sykur

1 ½ dl Hveiti

1 tsk Lyftiduft

2 Egg

hráefni - Krem

2 dl Rjómi

120gr Sykur

2 msk Sýróp

30gr Smjörlíki

1 tsk Vanilludropar