Subway kökur
Þessi uppskrift gerir 20-22 kökur.
Þessi uppskrift gerir 20-22 kökur.
Skref 1
Þeytið sykur (báða) og smjör í handþeytara og bætið næst eggjunum útí einn í einu + vanilludropar.
SKREF 2
Bætið þurrefnunum útí, ekki súkkulaði.
SKREF 3
Súkkulaði síðast útí með sleif.
SKREF 4
Búið til litlar kúlur á smjörpappír.
SKREF 5
Bakið 180 gráður í 10-15 mín.
115gr Smjör (við stofu hita)
1 Bolli Sykur
1 Bolli Púðursykur
2 Egg
2 tsk Vanilludropar/Vanillusykur
3 Bollar Hveiti
1 tsk Matarsódi
1/2 Salt
2 Bollar Súkkulaðidropar/Saxað Súkkulaði