
Leiðbeiningar
Skref 1
Sykur og smjör hrært vel saman. Egg sett útí, síðan súkkulaði og hveiti.
SKREF 2
Gott að velta kökubituum upp úr hveitinu áður sett á smurða ofnskúffu með teskeið.
SKREF 3
Bakið með blæstri á 200 gráðum í sirka 10 mín.
hráefni
175gr Smjör
175gr Sykur
1 Egg
50gr Súkkulaði (brytjað)
250gr Hveiti