Lakkrístoppar 

Leiðbeiningar

Skref 1

Stillið ofn á 150 gráður. 

Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur.

SKREF 2

Saxið súkkulaðið smátt. Blandið lakkrískurli og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar með sleif.

SKREF 3

Látið á plötu með teskeið. Bakið í miðjum ofni vð 150°C í 20 mínútur.

hráefni

3 Eggjahvítur

200gr Púðursykur

150g rjómasúkkulaði

150g Lakkrískurl